Taktu ábyrgð á eigin heilsu!

Umbreyttu heilsu þinni með fæðu þar sem dýraafurðir eru undirstaðan

Uppskriftir

Girnilegar uppskriftir og hugmyndir!

Þjónusta

Almenn markþjálfun og ráðgjöf til að taka ábyrgð á eigin heilsu með breyttri fæðu

Fróðleikur

Fróðleikur og upplýsingar frá læknum og næringarráðgjöfum. Viðtöl um reynslu af breyttu mataræði

UM gaupuna

Gaupan er meðalstórt villt kattardýr sem lifir á norðurhveli jarðar og er nær eingöngu kjötæta

Hún er glæsileg, háfætt og sterklega byggð. Nokkur dulúð er yfir gaupunni. Í þjóðsögum er hún talin hafa yfirnáttúrulega sjón þannig að hún geti séð í gegnum lygar og fundið sannleikann.

Ég vildi, að þið gætuð lifað á ilmi jarðarinnar og nærst á ljósinu eins og blóm.

En fyrst þið verðið að drepa til að eta og ræna hinn nýborna móðurmjólkinni til að slökkva þorsta ykkar, gerið það þá að fórnarathöfn.

Látið matborðið verða altari, þar sem hinu hreina og saklausa í skóginum og á sléttunni er fórnað fyrir það sem er enn hreinna og saklausara í manninum.

Þegar þú fellir dýr að velli, þá segðu við það í hjarta þínu: “Hið sama afl, sem fellir þig, mun einnig fella mig, – einnig ég mun verða etinn.”

KAHLIL GIBRAN: Spámaðurinn, bls. 29.

Hafðu samband

Ertu með spurningar? Við erum hér til að hjálpa þér á Carnivore vegferð þinni. Sendu okkur línu!