
Áhugavert efni
Rásir, heimasíður, bækur og heimildarmyndir
Fjöldi fólks heldur úti rásum og heimasíðum um sína reynslu af lágkolvetna- og carnivore-fæði.
Einnig hefur fjöldi bóka um efnið verið gefinn út, bæði fræðibækur og uppskriftabækur auk heimildamynda.
Hér er yfirlit yfir nokkuð af þessu efni
Rásir og hlaðvörp (A – I)
5 Minute Body
Adam – Carnivore Today
Adrian Gledhill hefur tekið þátt í Biggest Loser og farið í magaaðgerð
Aimee Perrin er með sykursýki I. Hún veitir ráðgjöf varðandi sykursýki
Amy Hosp, A Carnivore Created In Secret! – Amy hefur verið greind með fjölda sjaldgæfra erfðasjúkdóma, sjálfsofnæmis- og hjartasjúkdóma, þar á meðal Ehlers-Danlos heilkenni og POTS
Anita – spennandi uppskriftir
Anthony Chaffee MD
Audra – uppskriftir og aðferðir t.d. að þurrka mat
The Bariatric Carnivore, karlmaður sem er búinn að fara í magaaðgerð til að léttast
Bart Kay – prófessor í hjarta- og öndunarfæralífeðlisfræði, líkamsræktarlífeðlisfræði, næringu, rannsóknaraðferðum og tölfræði.
The Baroness Of Beef
Ben Azadi heilsufræðingur
PhD Ben Bikman, sérfræðingur í sykursýki
Ben Wehrman
Bibibuff – áhugaverð dagbók í upphafi carnivore-vegferðar
Bill Nott – var áður yfir 350 kg
Dr. Bill Schindler – fornleifafræðingur, mannfræðingur, matvælafræðingur
Dr. Boz – áhersla á ketógenískt fæði
Cabaña Chronicles – Rebecca greindist með MS árið 2016, hér deilir hún sinni vegferð að bættri heilsu
Carnivore Felix rúmlega tvítugur og hefur glímt við orkuleysi og þunglyndi
Carnivore Granny – Jenece hefur glímt við vefjagigt og gríðarlega verki
Carnivore Muscle – Jonathan Griffiths vaxtarræktarmaður
The Carnivore Odyssey – hressileg myndbönd konu sem glímir við mikla offitu, sogæðabjúg og fitubjúg
Carnivore Rabbi
Carnivore Revolution
Carnivore Squad
Carnivore Teacher – miðskólakennari á eftirlaunum
Combat Carnivore – fjallar m.a. um andlega heilsu
Courtney Luna – kokkur
Chris Cooking Nashville – carnivore og lágkolvetna eldamennska
Cynthia Thurlow, NP
Daniel Vincent – menntaskólastrákur sem breytti sínu mataræði
Danielle Hamilton Health ráðgjafi í blóðsykursvandamálum
Dante Ferrigno
Dave Feldman – verkfræðingur með sérstakan áhuga á kólestróli
Dave Mac hefur tekið fjölbreytt viðtöl við mikinn fjölda fólks um reynslu þess af carnivore
David Charles – DC Learning to Live
Defeat Diabetes AU
Delighted to Meat You
Dietitian’s Dilemma
Eating Meat To Walk – hér leyfir Renee okkur að fylgjast með hennar vegferð að bættri heilsu. Hún er hjúkrunarfræðingur en greindist með ágengan sjálfsofnæmissjúkdóm (Chronic Inflammatory Demyelinating Polyneuropathy) og er nú hætt að vinna
Ellie – Nourishment Redacted (Instagram)
Emma The Carnivore hún er 16 ára
EONutrition
Dr. Eric Berg DC
Dr. Eric Westman – Adapt Your Life
FarmTheory
Grass Fed Girl
Ivy Wulf – dagbók um baráttuna við MS, Hashimoto, IBS, histamínóþol og fleiri kvilla
Jeff De Prosperis – Blessings on My Journey – hetjuleg barátta við 4. stigs krabbamein.
Jeff greindist með fjórða stigs ristilkrabba sem hafði dreift sér til annarra líffæra. Honum voru aðeins gefnir 2-3 mánuðir ólifaðir en krabbameinið var talið ólæknandi og ekki skurðtækt. Jeff ákvað að berjast við krabbameinið með carnivore-fæði og föstum samhliða lyfjameðferð. Sú aðferð reyndist honum gríðarlega vel, hann varð orkumikill, hraustur og naut sín til fulls, jafnvel þannig að margir efuðust um að hann væri yfirhöfuð með krabbamein. Krabbameinið náði þó yfirhöndinni eftir 30 mánuði en Jeff lést í september 2024. Þessa 30 mánuði naut hann lífsins með fjölskyldunni auk þess að helga líf sitt því að hjálpa öðrum.
Þetta myndband er til heiðurs Jeff
Rásir og hlaðvörp (J – Ö)
Dr Jennifer Geissert – sjúkraþjálfi
Jenny Mitich, tvíburamamma og talna-nörd
Jodellefit
Judy Cho næringarfræðingur, hafsjór af fróðleik
Kaleb’s Carnivore Quest – ungur strákur sem deilir sinni reynslu af carnivore
Karolina Nowak hefur glímt við alvarlegt mígreni eftir að hún byrjaði á pillunni
Kelly Hogan – hefur verið carnivore í tæpa tvo áratugi
Ken D Berry MD – heimilislæknir
Kerry Mann – HomeSteadHow
Kevin Wilsons BC
Larry – CarnivoreSoldier
Laura Russell hjúkrunarfræðingur með yfir þriggja áratuga reynslu af ketó-fæði og carnivore síðan 2019
Laura Spath er með skemmtileg og létt myndbönd. Líka uppskriftir
Lauren Knight Hughes
Lee Copus – Kent Carnivore. Hann er með stoma eftir að hafa misst ristilinn vegna sáraristilsbólgu
Leslyn Keith – sérfræðingur í meðhöndlun sogæðabólgu
Lillie Kane
Limitless Lindy
Linda Salant – The Carnitarian
Lioness Lifestyle Live – nokkrar carnivore-konur með beint streymi á þriðjudögum
Lynn – hjúkrunarfræðingur sem glímdi við óútskýrt alvarlegt heilsuleysi í áratugi. Að lokum var hún greind með Mast Cell Activation Syndrome and Hereditary alpha Tryptasemia
Max Gulhane MD – læknir með ástríðu fyrir lausnum sem fyrirbyggja nútímasjúkdóma
Meating Wellness – Cristie er kennari og á ungling með ADHD en þau eru bæði á carnivore-fæði. Hún er líka með uppskriftir sem henta unglingum
The Meat Mafia Podcast
Michael – MicStreams – vegferð >350 kg manns til betri heilsu
Monique Attinger, B.A., M.L.I.S., C.N.H.C. sérhæfir sig í næringarráðgjöf til að hjálpa líkamanum við að losa sig við oxalsýrur
Neisha Salas Berry
Nick Norwitz, doktor í lífeðlisfræði – fjallar um efnaskiptaheilsu og rýnir í rannsóknir og/eða mítur um næringu
Nourishment Redacted – Ellie er ung kona sem hefur glímt við þunglyndi, kvíða, yfirþyngd, húðvandamál og fleira. Í einhver ár fór hún ekki út úr húsi.
Nutrition Network – Vettvangur fyrir heilbrigðisstarfsmenn varðandi nýjustu vísindi og rannsóknir á sviði lækninga með lágkolvetnafæði, stofnaður af The Noakes Foundation
Dr. Paul Mason, sérhæfing í læknisfræðilegri meðferð með lágkolvetna-, ketógenísku, paleo- og carnivorefæði
Paul Saladino MD
Phil Escott
Random Adventures 2.0 – Tony Engelke
Raymond Nazon – carnivoreþjálfi sem þróaði “priming” aðferðina sem Gaupan nýtir í sinni ráðgjöf
Real Life Carnivore – Richelle er íþróttakona og carnivoreþjálfi
Ribeye Rach – Rachael glímdi við fjölþætt heilsuleysi og var nokkurn veginn rúmliggjandi. Hér leyfir hún okkur að fylgjast með hennar vegferð að bættri heilsu
Richard Smith næringarfræðingur
Dr. Robert Cywes the #CarbAddictionDoc
Robert Kiltz, MD
Dr. Roshani Sanghani, sérhæfing í innkirtlafræðum
Dr. Shawn Baker
Sofia Eats Steak
Sophia – delir reynslunni af því að breyta mataræðinu, eftir að hafa gefið upp vonina um að finna lausn á heilsufarsvanda sínum hjá heilbrigðiskerfinu
Sowing Prosperity | Logan Duvall – fjögurra barna faðir en eitt þeirra greindist með krabbamein
Steak and Butter Gal
Stephen BSc Hons
Dr Suresh Khirwadkar – heimilislæknir og lífsstílslæknir
Target Prime Rib – Thomas deilir hér vegferð sinni í átt að bættri heilsu, en hann glímir við fylgikvilla sykursýkis
Todd – TheCarnivoreCure
Unstress Health with Dr Ron Ehrlich
Vegan Turned Carnivore – viðtöl og uppskriftir
Violet Reveira
Heimasíður
Aimee Perrin er með sykursýki I. Hún veitir ráðgjöf varðandi sykursýki
The American Diabetes Society (ADS) er sjálfseignarstofnun sem er tileinkuð því að umbreyta núverandi hugmyndafræði um meðhöndlun sykursýkis. Markmið þeirra er að styrkja einstaklinga með sykursýki (bæði I og II) til að ná góðri stjórn á blóðsykri, sem leiði til meiri lífsgæða og færri fylgikvilla
Anita – spennandi uppskriftir
PhD Ben Bikman, sérfræðingur í sykursýki
Carnivore.is – íslensk síða með ýmsum fróðleik og kjötsölu
Cholesterol Code – Reverse Engineering the Mystery
Courtney Luna kokkur – spennandi uppskriftir
Dani Conway er viðurkenndur næringarráðgjafi
Danielle Hamilton Health ráðgjafi í blóðsykursvandamálum
Defeat Diabetes AU
Eat Like a Human
Jayne Buxton rithöfundur fjallar meðal annars um áhrif af neyslu plantna á heilsuna
Dr. Lazslo Boros – sérfræðingur í léttvatni
Leslyn Keith – sérfræðingur í meðhöndlun sogæðabólgu, fitubjúg og offitu
LifestyleRx – boðið upp á ráðgjöf og námskeið til að meðhöndla sykursýki með mataræði
The Lipedema Project – heimasíða með upplýsingum og leiðbeiningum um hvernig hægt er lifa góðu lífi þrátt fyrir fitubjúg
Low Carb Down Under
Low Carb Scripts – heilsutengd námskeið
Maria Emmerich hefur gefið út fjölda matreiðslubóka
Metabolic Health Initiative (MHI) heldur meðal annars ráðstefnur um efnaskiptaheilsu
Monique Attinger, B.A., M.L.I.S., C.N.H.C. sérhæfir sig í næringarráðgjöf til að hjálpa líkamanum við að losa sig við oxalsýrur
PhD. Nina Teicholz, sérfræðingur í hlutverki fitu í mataræði
Nutrition Network – vettvangur fyrir heilbrigðisstarfsmenn varðandi nýjustu vísindi og rannsóknir á sviði lækninga með lágkolvetnafæði, stofnaður af The Noakes Foundation
Dr. Paul Mason, sérhæfing í læknisfræðilegri næringarmeðferð með lágkolvetna-, ketógenísku, paleo- og carnivorefæði
Primal Edge Health – fullt af spennandi uppskriftum
Dr. Roshani Sanghani, sérhæfing í innkirtlafræðum
Self Care Therapy – upplýsingar og netnámskeið um hvernig hægt er að nýta breytt mataræði til að bæta ástand vegna sogæðabólgu
Why Carnivore – mikið safn upplýsinga
Why vegans have smaller brains
Zero Carb Zen – carnivore síðan 2015
Zoë Harcombe er með gráðu frá Cambridge University. Hennar áhersla er á að rannsaka opinbera heilsu- og næringarráðgjöf, með sérstaka áherslu á að skoða neyslu fitu.
Bækur
Amy Dee Hosp: Sugar Cubee The Sugar Monster (barnabók)
Amy Dee Hosp: Super Human Power Foods for Humanity (barnabók)
Ben Bickman: Why We Get Sick
Dr Bill Schindler: Eat Like a Human
Hljóðbók
Catherine Shanahan MD: Dark Calories: How Vegetable Oils Destroy Our Health and How We Can Get It Back
Christopher M. Palmer MD: Brain Energy: A Revolutionary Breakthrough in Understanding Mental Health–and Improving Treatment for Anxiety, Depression, OCD, PTSD, and More
Courtney Luna: Carnivore in the Kitchen
Dr. David Brownstein: Iodine: Why You Need It. Why You Can’t Live Without It
David Ellis, Alison Morgan og Anita Tagore: Why Vegans Have Smaller Brains: And How Cows Reverse Climate Change
Diana Rodgers og Robb Wolf: Sacred Cow: The Case for (Better) Meat: Why Well-Raised Meat Is Good for You and Good for the Planet
Don Miguel Ruiz: The Four Agreements: A Practical Guide to Personal Freedom
Dr. Elizabeth Bright: Good Fat is Good For Girls: Puberty and Adolescence
Dr. Elizabeth Bright: Good Fat is Good For Women: Menopause
Gary Taubes: Good Calories, Bad Calories
Gary Taubes: Rethinking Diabetes
Dr Georgia Ede: Change Your Diet, Change Your Mind
Jayne Buxton: The Great Plant-Based Con
Jeremy Ayres o.fl.: The Red Pill Food Revolution
Jessica Haggard: The Carnivore Cookbook
Jessica Roman: From Dying to Thriving
Judy Cho: CARNIVORE CURE: The Ultimate Elimination Diet to Attain Optimal Health and Heal Your Body
Julia Ross: The Mood Cure
Dr. Ken D. Berry og Kim Howerton: Common Sense Labs: Blood Labs Demystified
Dr. Ken Berry MD og Zane Griggs: Kicking Ass After 50
Dr. Ken Berry: Lies My Doctor Told Me
Krabbamein og mataræði (safn bóka)
Lierre Keith: The Vegetarian Myth: Food, Justice, and Sustainability
Leslyn Keith: The Lymphatic Code
Rafbók
Leslyn Keith: The Ketogenic Solution for Lymphatic Disorders
Rafbók
Lily Nichols: Real Food for Pregnancy: The Science and Wisdom of Optimal Prenatal Nutrition
Jessica Haggard: The Carnivore Cookbook
Malcolm Kendrick: The Great Cholesterol Con: The Truth about What Really Causes Heart Disease and How to Avoid It
Malcolm Kendrick: The Clot Thickens: The enduring mystery of heart disease
Martha Tettenborn: Hacking Chemo
Michelle Hurn: The Dietitian’s Dilemma
Michelle Hurn: The Fox Family Food Fight (barnabók)
Mindy Pelz: Fast Like a Girl: A Woman’s Guide to Using the Healing Power of Fasting to Burn Fat, Boost Energy, and Balance Hormones
Natalie Daniels: The Cookbook – The Three Million Year Old Diet
Nina Teicholz PhD: The Big Fat Surprise
Philip Ovadia: Stay Off My Operating Table
Qarie Marshall: The Salt Fix
Rebekah Heishman: My Tailored Journey
Dr. Robert Kiltz: BEBBIS for BABIES: A Diet to Help You on Your Journey to Conception
Dr. Robert Kiltz: Kiltz’s Keto Is Carnivore: A Guide for a Fertile Life & Beyond
Ronnie Campbell: Racing For A Miracle: Ronnie’s Cancer Journey
Roshani Sanghani: Turn around Diabetes: The Step-by-Step Guide to Navigate Type 2 (and Type 1) Diabetes with Less Medication
Sally K. Norton: Toxic Superfoods. How Oxalate Overload Is Making You Sick–and How to Get Better
Dr. Shawn Baker: The Carnivore Diet
Stephen Snehan Cherniske: Caffeine Blues
Dr. Steven Lin: The Dental Diet
Sylvia Tara: The Secret Life of Fat
Thomas Seyfried: Cancer as a Metabolic Disease: On the Origin, Management, and Prevention of Cancer
Wendie Trubow og Ed Levitan: Dirty Girl: Ditch the Toxins, Look Great and Feel FREAKING AMAZING!
Heimildarmyndir
FED A LIE – The Truth About Seed Oils
FAT: Why are we still getting FATTER despite ALL the healthy Diets? | ENDEVR Documentary
FAT: WHY is it so Difficult to Eat Healthily? | ENDEVR Documentary 2
Sacred Cow Film – Official Version
Healing Humanity – unnið er að gerð heimildarmyndar um carnivore
CANCER/EVOLUTION – heimildarþættir um efnaskipti og krabbamein og nýjar meðferðarleiðir
Myndbönd úr eldhúsinu
Amerískar pönnukökur
Beiglur
Flatbrauð
Hvernig er best að steikja hakk?
(olíunni ætti að skipta út fyrir dýrafitu, s.s. tólg, andaafitu, beikonfitu eða smjör)
Kjúklingakjöt-mjöl
Oopsie Cake-uppskriftin
Rjómaís
Rjómaterta úr Oopsie Cake
Snakk – Stökkar flögur

Sjaldan er góð vísa of oft kveðin
…