Eggjarauðuvöfflur

Flokkur 2 – Dýraafurðir án mjólkur (án vanilludropa)
Flokkur 4 – Dýraafurðir með kryddum (með vanilludropum)

4 eggjarauður

2 msk smjör

Lyftiduft á hnífsoddi

Vanilludropar (ef þetta er notað sem eftirréttur)

 

Aðferð:

  1. Þeytt saman og bakað í vöfflujárni.

 

Hægt að nota sem hamborgarabrauð eða í eftirrétt.