Fróðleikur

Ýmis fróðleikur um carnivore

Margir byrja á carnivore-fæði til að léttast en flestir finna fljótt fyrir því að einkenni ýmissa kvilla minnka eða hverfa og samhliða því magnast orkan. Carnivore-fæði er hið fullkomna útilokunar-mataræði (e. Elimination Diet) sem notað er til að finna út hvaða matur veldur ofnæmi eða óþoli hjá fólki sem glímir við slíkt.

Hér fyrir neðan er ýmis fróðleikur um carnivore-fæðið ásamt reynslusögum leikra og lærðra.

Almennar upplýsingar
Carnivore – hvað er nú það?
Algengar spurningar og svör

Aðferðir til að byrja
Hvernig er best að byrja? Hvað má ég borða?

Sérfræðingar
Hvað hafa læknar og næringarráðgjafar sem hafa rannsakað carnivore-fæðið að segja?

Kvillar og heilsa
Rannsóknir og viðtöl við fólk sem hefur glímt við ýmsa kvilla og náð góðum árangri með breyttu mataræði

Annar fróðleikur
Alls kyns fróðleikur og upplýsingar varðandi carnivore-fæði og tengd málefni

Áhugavert efni
Rásir, heimasíður, bækur og heimildarmyndir