Annar fróðleikur

Ýmsar upplýsingar og annar fróðleikur sem tengist carnivore-fæði á einn eða annan hátt

Afreksíþróttir

Viðtal við Jonathan Griffiths um hvernig hann notar carnivore við vöðvauppbyggingu

Anthony Chaffee MD ræðir við professor Tim Noakes um næringarráðgjöf fyrir afreksíþróttafólk. Tim hefur hlaupið yfir 70 maraþon og Anthony er fyrrum atvinnumaður í rugby.

Viðtal við Erica Suter fótboltastjörnu og þjálfara

Viðtal við Veronika Larisova sem er næringarfræðingur og ultramaraþon hlaupari

Viðtal við Robert Sykes um vaxtarrækt og ráðleggingar um næringu

Blaðamenn

Matthew Lysiak er þekktur rannsóknarblaðamaður. Hér fjallar hann um matvælaiðnaðinn og næringarráðgjöf

Nina Teicholz PhD, rannsóknarblaðamaður og metsöluhöfundur
Heimasíða
X
Substack

Bændur

Viðtal við Amy Hay á Waikikahei búgarðinum. Rætt um hvernig kýrnar eru mikilvægur hluti af vistkerfinu

Bætiefni

Umfjöllun Dr. David Brownstein um joðskort og ávinning af því að taka joð

Vinsælt joð – Lugols Iodine 5%

Dr. Regina, Raymond og Emily ræða um amínósýrur

Umfjöllun um amínósýrur

Fæðupýramídinn

Dr. Anthony Chaffee fjallar um tilurð fæðupýramídans

Sagan á bak við nútíma næringarráðgjöf

Meira um næringarráðgjöf

Næringarráðgjöf lyfjaiðnaðarins

Föstur

Umfjöllun um vatnsföstu

Fimm daga vatnsfasta framhald

Viðtal við Dr. August Dunning um þurrföstur

Leiðbeiningar fyrir þurrföstur

Grænmetis- og fræolíur

SOS Seed Oil Scout – app til að finna veitingastaði sem nota ekki grænmetis- og fræolíur

Heimildarmynd um grænmetisolíur

Cate Shanahan MD, fjallar um áhrif matarolíu á heilsu
Og hér er annað viðtal við Cate þar sem hún dýpra í fræðin (2ja tíma viðtal)

Kólestról

Grein íslenskra lækna um neyslu mettaðrar fitu

Fyrirlestur Ivor Cummins kólestról-lækkandi lyf (statin)

Hér fjallar Anthony Chaffee um kólestról og rannsóknir á tengslum þess við hjartaheilsu

Líkami og sál

Leyndarmál hinnar 103 ára Dr. Gladys McGarey’s um heilsu, langlífi og ástina

Mataræði þjóða

Viðtal við Dr. Bill Schindler sem er fornleifafræðingur, mannfræðingur, matvælafræðingur. Hann hefur á sínum ferli helgað sig rannsóknum á mataræði í þróunarsögu mannkyns til okkar tíma

Fyrirlestur Anthony Chaffee MD á ráðstefnunni KetoCon um hvers vegna menn eru fyrst og fremst kjötætur
Hluti fyrirlesturins – á grunni mannfræðinnar

Myndband um mat í Yakutsk í Rússlandi

Um plöntur

Jayne Buxton ræðir um bók sína: The Great Plant-Based Con: Why eating a plants-only diet won’t improve your health or save the planet

Hér fjallar Anthony Chaffee um plöntur sem fæðu
Líka hér

Oxalsýra

Viðtal við Michael Mathieu en hann missti heilsuna eftir að hafa neytt oxalsýruríkrar fæðu mestan hluta ævinnar

Viðtal við Sally K. Norton næringarfræðing sem er einn helsti sérfræðingur um áhrif oxalsýra á heilsuna. Þær eru þekktastar fyrir að valda nýrnasteinum en þær valda fjölda annarra kvilla

Annað viðtal við Sally um oxalsýrur og svokallað ofurfæði. Einnig um hvaða leiðir eru til bata

Ráðleggingar Sally K Norton við að losa oxalsýrur úr líkamanum

Viðtal við Elliot Overton um hvaða matur er verstur hvað varðar oxalsýrur og hvaða við getum borðað í staðinn

Viðtal við Anthony Chaffee um oxalsýrur sem eru í varnarefni í plöntum

Listi yfir fæðu sem inniheldur lítið magn af oxalsýru. Listinn inniheldur bæði dýraafurðir og afurðir úr jurtaríkinu

Stofnfrumur

John Kennedy nálastungulæknir fjallar um áhrif mataræðis á stofnfrumur og virkni þeirra

Umhverfismál og siðferði

Ben Hunt fjallar hér um mikilvægi rándýra í vistkerfinu og að allar lífverur hafa þar mikilvægt hlutverk

Emma og Kerry ræða við Lierre Keith um carnivore og veganisma

Viðtal við Dr Peter Ballerstedt, PhD í fóðurfræðum og fóðrun dýra, um landbúnað og vistkerfið

Viðtal við Lierre Keith um siðferðislegar áskoranir í tengslum við mataræði. Hún er höfundur margra bóka um málefnið

Vatnsdrykkja

Léttvatn (deuterium-depleted water (DDW)) – hér útskýrir Dr. Lazslo Boros mikilvægi þess að það vatn sem fæðan inniheldur sé léttvatn

Dr. Laszlo Boros, Dr. Anthony Chaffee og Dr. Kiltz ræða um vatnsdrykkju og fleira