
Hvað segja sérfræðingar?
Sífellt fleiri læknar, næringarfræðingar og aðrir sérfræðingar líta til carnivore-fæðis í meðferðum og ráðgjöf
Læknar
Dr. Anthony Chaffee MD, taugaskurðlæknir og fyrrum atvinnumaður í rugby
YouTube
Instagram
Bart Kay prófessor í lífeðlisfræði hjarta-, æða- og öndunarfæra, líkamsræktarfræðum, næringu, rannsóknaraðferðum og tölfræði
Youtube
PhD. Ben Bikman, sérfræðingur í sykursýki
Heimasíða
Youtube
Dr. Chris Palmers MD, geðlæknir og lektor í geðlækningum við Harvard Medical School
Heimasíða
YouTube
Dr. David Brownstein heimilislæknir og sérfræðingur í heildrænum lækningum
Heimasíða
Viðtal við Brownstein
Dr. David Unwin, heimilislæknir og talsmaður lífsstílslækninga
X
Dr. Elizabeth Bright, náttúrulæknir og klassískur osteópati
Heimasíða
YouTube
Instagram
Dr. Georgia Ede – geðlæknir sem leggur áherslu á næringu í meðferð geðrænna kvilla
Heimasíða
YouTube
X
Instagram
Dr. Ken D Berry MD, heimilislæknir
Youtube
Dr. Leslyn Keith, OTD, CLT-LANA, sérfræðingur í meðhöndlun sogæðabólgu, fitubjúg og offitu
Heimasíða
Youtube
Dr. Lisa Wiedeman, sérfræðingur í augnlækningum
Heimasíða
Youtube
Læknamiðstöð í Ungverjalandi sem sérhæfir sig í krabbameinslækningum með næringu
International Center for Medical Nutritional Intervention
Dr. Natasha Campbell McBride
GAPS Science Foundation
GAPS
GAPS Training
Dr. Nick Norwitz, sérfræðingur í efnaskiptaheilsu
Youtube
Instagram
X
PhD. Nina Teicholz, sérfræðingur í hlutverki fitu í mataræði
Heimasíða
X
Substack
Dr. Paul Mason, sérhæfing í læknisfræðilegri meðferð með lágkolvetna-, ketógenísku, paleo- og carnivorefæði
Heimasíða
YouTube
Dr. Phil Ovadia, hjartaskurðlæknir
Heimasíða
YouTube
Revero – bandarísk ráðgjafaþjónusta lækna sem nýta lágkolvetna og carnivore fæði við meðferð kvilla, s.s. sykursýki 2, sjálfsofnnæmi, efnaskiptavillu, meltingarvandamál, húðvandamál og offitu. Hægt að fá sérhæfða, persónulega þjóunstu í gegnum netið
Dr. Rick Goding, bæklunarskurðlæknir
YouTube
Dr. Roshani Sanghani, sérhæfing í innkirtlafræðum
Heimasíða
YouTube
X
Instagram
Dr. Robert Kiltz, innkirtlasérfræðingur og sérfræðingur í frjósemi
Heimasíða
YouTube
Dr. Sabrina Solts, læknir, sérhæfir sig leiðum til að draga úr öldrunareinkennum
Heimasíða
YouTube
Instagram
Dr. Sean O’Mara MD, læknir sem sérhæfir sig langlífi
Heimasíða
YouTube
Instagram
X
Dr. Shawn Baker MD, bæklunarskurðlæknir sem starfaði áður hjá bandaríska hernum
Heimasíða
YouTube
Instagram
X
TikTok
SOUND HEALTH – Lífsstílslækningar. Íslensk læknaþjónusta með áherslu á fyrirbyggjandi heilsueflingu. Hægt að fara í blóðprufu og láta fara heildrænt yfir niðurstöðurnar
Heimasíða
Dr. Stephanie Rimka – áratugareynsla af heilsuráðgjöf með bakgrunn í kírópraktík, sálfræði, taugameðferð, læknisfræði. Persónuleg ráðgjöf varðandi króníska verki, hormónajafnvægi og andlega heilsu
Heimasíða
YouTube
Instagram
Dr. Steven Lin, tannlæknir með áherslu á tengsl næringar, tannheilsu og almennrar heilsu
Heimasíða
Dr. Suresh Khirwadkar – heimilislæknir, sérhæfing í lífsstílslækningum
Heimasíða
YouTube
Instagram
X
Thomas N. Seyfried Ph.D. í erfðafræði og lífefnafræði. Hann hefur sérhæft sig í rannsóknum á krabbameini
Heimasíða
Viðtal við Seyfried
Dr. Tony Hampton MD, hagnýtar heimilislækningar
YouTube
Listar yfir lækna og ráðgjafa sem styðja við mataræði þar sem kolvetni eru takmörkuð
Læknar og ráðgjafar í Bandaríkjunum. Mögulega má finna einhverja sem veita þjónustu á netinu
Læknar víða um heim
Læknar og ráðgjafar, aðallega í Bandaríkjunum en einnig í öðrum löndum og á netinu
Sérfræðingar í meðhöndlun sogæðabólgu, aðallega í N-Ameríku en nokkrir utan hennar
Næringarráðgjafar
Bella (Steak and Butter Gal) rekur miðstöð carnivore-þjálfunar, þar sem hún fær til sín fjölda lækna, næringarráðgjafa og heilsuþjálfa sem leiðbeinendur. Sjálf er hún klassískt menntaður tónlistarmaður og stundar nám við The Juilliard School. Hún hefur brennandi áhuga á hollu mataræði og hefur verið carnivore í mörg ár
Youtube
Instagram: @Steakandbuttergal
Facebook: Steak and Butter Gal
TikTok: @steakandbuttergal
Netfang
Brett Lloyd er heilsuþjálfi með áherslu á geðræna heilsu
Facebook
Elliot Overton DipCNM CFMP er næringarfræðingur frá College of Naturopathic Medicine í Bretlandi og með réttindi í heildrænum heilsumeðferðum (functional medicine). Hans áhersla er á að finna lausnir við heilsufarsvandamálum án þess að nota lyf. Hann er meðlimur í A4M (The American Academy of Anti-Aging Medicine)
Heimasíða
YouTube
Emily Harveaux. Heilsuþjálfi með brennandi áhuga á að bæta heilsuna með fæði og nærðum föstum
YouTube
Emily Penton veitir ráðgjöf til að takast á við matarfíkn og endurheimta andlega og líkamlega heilsu. Hún leggur áherslu á að hjálpa fólki til að átta sig á og finna hversu öflugt það er
Facebook
Instagram
Judy Cho er næringarfræðingur. Hún er einnig höfundur bókarinnar Carnivore Cure, Meat-Based Nutrition, and the ultimate elimination diet for optimal health. Hún er með gráðu í sálfræði- og samskiptum frá University of California, Berkeley. Judy leggur áherslu á að vinna með rót vandans, koma jafnvægi á hormóna og bæta heilsu meltingarfæra.
Judy glímdi áður við alvarlegt þunglyndi og átröskun og á að baki nokkrar sjúkrahúsinnlagnir vegna þessa. Sjúkrasaga hennar er löng en hana má lesa hér:
YouTube
Heimasíða
Instagram
Facebook
Martha Tettenborn næringarfræðingur
Heimasíða
Mary Ruddick er næringarfræðingur og mannfræðingur sem sérhæfir sig í rannsóknum á taugavöðvasjúkdómum, langvinnum fötlunarsjúkdómum og ófrjósemi. Hún hefur farið víða um heim til að rannsaka mataræði þjóða og frumbyggjasamfélaga og er stöðugt að bæta við nýjum rannsóknum
Heimasíða
YouTube
Michelle Hurn, RD er næringarfræðingur og maraþonhlaupari
YouTube
Mikhaila Peterson, höfundur The Lion Diet
Heimasíða
Youtube
Raymond Nazon er carnivore-heilsuþjálfi. Hann þróaði aðferðina sem kölluð er “priming” og er gjarnan notuð í upphafi vegferðarinnar til að ná hámarks árangri í carnivore-fæði ásamt því að viðhalda árangri til lengri tíma. Gaupan miðar við þessa aðferð í sinni ráðgjöf
YouTube
Ráðgjöf
Rebekah Heishman er sjálfsofnæmis- og histamínsérfræðingur, en saga hennar er ótrúleg. Frá grunnskólaaldri glímdi hún við margþætt heilsufarsvandamál. Á þrítugsaldri hafði hún verið greind með langvinna sjúkdóma og vandamál á borð við Lyme-sjúkdóminn, CDiff, yfir 10 sjálfsofnæmissjúkdóma ásamt beinþynningu, æðabólgu, brjóklosi, kvíða, þunglyndi, svefnleysi, lungnabólgu og ótal meltingarvandamál eins og magakrampa, IBS, IBD, latan ristil, glútenóþol og ristilbólgur. Hún var við dauðans dyr og þyngdin komin undir 40 kg þegar verst lét. Nú sérhæfir hún sig í að hjálpa öðrum með breyttu mataræði og heildrænni nálgun.
Heimasíða
Instagram
YouTube
Netfang
Ronnie Campbell heilsu- og næringarþjálfi
Heimasíða
Stephen er næringarfræðingur með heildræna nálgun á líðan og heilsu. Hann er með B.Sc Honours gráðu í lífeðlisfræði og heilsuvísindum, auk þess að vera 4. stigs einkaþjálfari og næringarráðgjafi fyrir þyngdarstjórnun og íþróttaárangur. Hann sérhæfir sig í ráðgjöf varðandi offitu og sykursýki.
Heimasíða
Instagram
YouTube
