Kvillar og heilsa

Reynslusögur

Rétt mataræði læknar kannski ekki allt en það hefur vissulega jákvæð áhrif á heilsuna. Fjöldi fólks hefur prófað carnivore-fæði í glímunni við hina ýmsu kvilla.

Hér fyrir neðan eru reynslusögur fólks af breyttu mataræði ásamt viðtölum og umræðum um tengsl mataræðis og heilsu.

ADHD

Claire McDonnell Liu næringarfræðingur – fyrirlestur um rannsóknir á áhrifum mataræðis á ADHD og einhverfu

Viðtal Cristie um það hvernig líðan sonar hennar sem er með ADHD hefur breyst með breyttu mataræði

Alsheimer og öldrun

Anthony Chaffee MD ræðir við dr. Matthew Phillips taugalækni, forstjóra taugalækninga á Waikato Hospital um áhrif mataræðis á taugakerfið og heilann

Viðtal við dr. Stephanie Rimka um helstu þætti sem valda Alsheimer

Viðtal við Dr. Georgia Ede um hvaða fæðu ætti að forðast til að draga úr líkum á Alsheimer og geðrænum sjúkdómum

Viðtal við Hal Cranmer, sem rekur hjúkrunarheimili og býður þar upp á ketó og carnivore-mataræði
Annað viðtal Hal Cranmer

Átröskun

Viðtal við Valerie Anne Smith sem hefur alla ævi glímt við átröskun og geðræn vandamál. Eftir því sem árin liðu bættust líffærabilanir við og ýmsir kvillar

Kyndall hefur glímt við átröskun frá unglingsaldri sem hefur leitt til fjölda kvilla vegna vannæringar

Viðtal við Stepanka um átröskun þegar hún stundaði dansnám

Sofia var 14 ára þegar hún greindist með anórexíu og hefur nokkrum sinnum verið lögð inn vegna þessa
Viðtal Anthony Chaffee við Sofia

Viðtal við Catherine Lim um átröskun
Annað viðtal við Catherine Lim

Viðtal við Valerie Anne um átröskun og geðræn vandamál

Efnaskipti

Dr. Anthony Chaffee ræðir við Dr. Casey um efnaskipti og mikilvægi svefns



Einhverfa

Viðtal við Andrea sem er með einhverfu auk þunglyndis, kvíða og svefnleysis

Viðtal við móður barns með mikla einhverfu

Endómetríósa

Viðtal við Jodi sem meðal annars hefur glímt við endómetríósu auk ofnæmis og heilsuleysis

Flogaveiki

Viðtal við Nate Klipfel um hans glímu við flogaveiki, kvíða og þunglyndi

Frjósemi

Hér ræða læknarnir Robert Kiltz og Ken Berry um áhrif mataræðis á frjósemi

Viðtal við Dr. Robert Kiltz MD frjósemislækni um mataræði

Frunsur, herpes og ristilútbrot

Viðtal við Vida Evenson sem hefur glímt við alvarleg herpes útbrot um allan líkamann

Geðheilsa

Hér fjallar Lee Corpus um þunglyndi sem hann glímdi við samhliða alvarlegri sáraristilbólgu

Viðtal við Chris Palmer um geðræn vandamál
Annað viðtal Chris Palmer

Viðtal við Brett Lloyd um 40 ár með þunglyndi, kvíða og svefnleysi

Umræður um áhrif mataræðis á geðheilsu

Viðtal við Dr. Georgia Ede geðlækni um áhrif mataræðis á geðheilsu. Undir lok viðtalsins ræða þau aðeins um alsheimer
Viðtal við Dr. Georgia Ede um hvaða matur hefur verstu áhrifin á geðheilsu

Áhrif mataræðis á þunglyndi

Viðtal við Dr. Martin Picard um vísbendingar um að truflun á starfsemi hvatbera geti valdið eða stuðlað að mörgum geð- og taugasjúkdómum

Viðtal við Cameron um geðhvarfasýki og þunglyndi

Heilsuleysi

Viðtal við Elissa sem barðist við algjört heilsuleysi og bjóst ekki við að eiga mikið eftir ólifað

Viðtal við Ellie um andlegt og líkamlegt heilsuleysi og matarfíkn

Viðtal við Courtney um alvarleg en óútskýrð veikindi hennar

Lauren ræðir hér um margþætt heilsuleysi

Lynn fjallar um langvarandi heilsuleysi

Viðtal við Cecilia Berlim sem hætti að borða kjöt þegar hún var 13 ára

Viðtal við Michelle Hurn, næringarfræðing og maraþonhlaupara

Histamínóþol

Hér fjallar Bella um histamínóþol og leiðir til að sneiða hjá fæðu sem veldur því

Hjartaheilsa

Viðtal við Rich um langvarandi heilsuleysi, lyfjanotkun og hjartaaðgerðir sem hefur farið í

Viðtal við Dr. Phil Ovadia hjartaskurðlækni um áhrif mataræðis og lífstíls á hjartasjúkdóma

Anthony Chaffee MD fjallar um kólesteról

Viðtal við Dr. Phil Ovadia hjartaskurðlækni um áhrif mataræðis og lífstíls á hjartasjúkdóma

Hormónastarfsemi

Viðtal við Karen Martel um hormónastarfsemi og breytingaskeið kvenna

Dr. Elizabeth Bright ræðir um ýmis atriði sem trufla hormónastarfsemi kvenna sem veldur offitu, kvillum, orkuleysi og þreytu

Húðvandamál

Viðtal við Colleen um erfið húðvandamál og alvarleg veiknindi á borð við MS

Bella fjallar um bólur og slæma húð

Hér fjallar Alice Cee um húðvandamál sem hún var með

Viðtal við tvo stráka, Dan og Ed, varðandi bólur, þunglyndi, ADHD og aukakíló

Krabbamein

Viðtal við Dr. Thomas Seyfried PhD um þróun krabbameins, m.a. Í tengslum við BRCA1

Dr. Thomas Seyfried fjallar um á hverju æxli nærast og hvernig má vinna á þeim

Viðtal við Jeffery De Prosperis sem er með 4. stigs krabbamein sem byrjaði í ristli

Viðtal við Sami sem er með 4. stigs ristilkrabbamein

Anthony Chaffee MD fjallar um krabbamein og eiturefni í plöntum

Dr. Valter Longo fjallar um áhrif þess að fasta á þróun æxla

Jason er með 4. stigs krabbamein í vélinda

Liðagigt

Viðtal við Greg en hann hefur verið með liðagigt, þurft að fara í nokkrar liðskitpaaðgerðir og verið í basli með að halda sér í kjörþyngd

Viðtal við Phil Escott um liðagigt og hans leið til bættrar heilsu

Phil Escott hefur verið mjög veikur af liðagigt

Lifrarheilsa

Hér fjallar Ken Berry um mikilvægt næringarefni fyrir lifrina





Magaaðgerðir

Viðtal við Adrian Kay Gledhill um þáttöku í Biggest Looser og afleiðingar magaaðgerðar

Audra, Adrian Kay Gledhill og Gisele Gie Brown ræða um lífið eftir magaaðgerðir

Melting

Viðtal við Jessica Roman um hvernig hún hefur nýtt mataræði til að hjálpa dóttur sinni sem greindist nýfædd með alvarlega galla á meltingarfærum (Chronic Intestinal Pseudo Obstruction, ACT-G2 Genetic Mutation og Megacystis Microcolon Intestinal Hypoperistalsis Syndrome (MMIHS)). Jessica er nú að taka mastersgráðu í heildrænni næringarfræði (Whole Medicine and Healing Nutrition).

Hér fer Lee Copus yfir hvað hann borðaði almennt áður en hann tapaði ristlinum vegna sáraristilbólgu

Viðtal við Greg um Crohn’s sem hann hefur glímt við frá unglingsaldri

Viðtal við Lee Copus sem er með stoma eftir að hafa misst ristilinn í baráttunni við sáraristilbólgu

Viðtal við Mike sem hefur glímt við alvarleg meltingarvandamál alla ævi

Viðtal við Dr. Tony Hampton um breytingar sem hann gerði á mataræðinu vegna meltingarvandamála

Staðreyndir um trefjar og mettaða fitu

Viðtal við James Lehman meltingu og heilsu

Viðtal við Marcus. Í tuttugu ár var hann með kvalafull hryggvandamál

Mígreni

Viðtal Karolina Nowak um mígreni en hún þurfti um tíma að vera rúmliggjandi í algjöru myrkri

Viðtal við Linda um mígreni sem hún glímdi við. Hún er næringarfræðingur og maraþonhlaupari

Viðtal við Laura Greimann, sem glímdi við fjölda kvilla, m.a. alvarlegt mígreni, PCOS, þunglyndi, beinþynningu og síþreytu

MS

Viðtal við Ivy sem greindist með MS og varð mjög veik

Viðtal við Rebecca um hennar ferðalag að bættri heilsu

Viðtal við Kevin um vegferð hans í glímunni við MS

Viðtal við Emily Penton um glímu hennar við MS og geðræn vandamál

Viðtal við Sarah um MS

Nýrnaheilsa

Viðtal við Amy um 3. stigs nýrnabilun og hennar leið til bata

Viðtal við Ira Sahay sem er heilsuþjálfi sem sérhæfir sig í efnaskiptum fólks

Ofnæmi

Judy Cho næringarfræðingur ræðir við Dr. Alan Gruning um ofnæmi m.a vegna myglu

Parkinson

Viðtal við Mimi um parkinson, liðagigt og heilablóðfall

PCOS – Fjölblöðrueggjastokkaheilkenni

Viðtal við Danielle Hamilton um PCOS

Viðtal við Irina um sveppasýkingar, PCOS, IBS, krónískar bólgur og fleira

Psoriasis

Viðtal við Stephen Lashbrook um áratuga baráttu hans við psoriasis

Viðtal við Jen Geissert um psoriasis, æðabólgu, langvarandi sýkingar og fleiri kvilla

Hér fagnar Jen því að vera laus við psoriasis

Sjálfsofnæmi

Hér fjallar dr. Anthony Chaffee um líklegar ástæður sjálfsofnæmis

Viðtal við Amy Hosp sem hefur verið greind með fjölda sjaldgæfra erfðasjúkdóma, sjálfsofnæmis- og hjartasjúkdóma, þar á meðal Ehlers-Danlos heilkenni og POTS. Um tíma var hún í hjólastól

Rebekah Heishman var með fjölda sjálfsofnæmissjúkdóma. Hún var um 30 kg þegar hún var sem veikust og í raun við dauðans dyr.
Hér er gott viðtal við Rebekah og hér er annað

Viðtal við Dr. Natasha Campbell McBride um hvað sjálfsofnæmi er, hún er höfundur GAPS-diet

Sjón og augnheilsa

Hér fjallar Lisa Widermann augnlæknir um áhrif mataræðis á ýmsa kvilla tengdum augum og sjón, eins og hrörnun í augnbotnum, gláku, vandamál tengd augasteinum, augnþurrk, hvarmabólgu, nærsýni og fleira

Sogæðabjúgur/-bólga (Lymphedema) og fitubjúgur (Lipedema)

Umræður um sogæðabjúg, fitubjúg og offitu (Dr. Leslyn Keith, Limitless Lindy, Todd og Michael)

Viðtal við Linda Salant um hvernig hún tekst á við fitubjúg (Lipedema)

Viðtal við Angela Parsons um fitubjúg

Viðtal við dr. Leslyn Keith sem sérhæfir sig í meðhöndlun sogæðabjúgs og fitubjúgs

Annað viðtal við dr. Leslyn Keith um sogæðabjúg og fitubjúg

Hér tekur Todd viðtal við dr. Leslyn Keith um sogæðabjúg, en hann hefur glímt við gríðarlega offitu ásamt sogæðabólgu

Annað viðtal sem Bella tók við dr. Leslyn Keith

Og hér gefur dr. Leslyn Keith fullt af góðum upplýsingum um sogæðabólgu, fitubjúg og offitu

Siobhan Huggins vinnur að rannsóknum á fitubjúg. Viðtöl við Siobhan Huggins hér og hér

Dr Catherine Seo PhD fjallar um fitubjúg og offitu

Sveppasýkingar (Candida o.fl.)

Hér fjallar Rebekah Heishman um ástæður sveppasýkinga og leiðir til að losna við þær

Sykursýki I

Viðtal við Michael sem er með sykursýki I og nýtir mataræði til að hafa stjórn á henni

Viðtal við Aimee Perrin. Hún greindist með sykursýki 16 ára gömul og hefur frá því leitast við að bæta heilsuna og ná tökum sykursýkinni með réttri næringu. Hún er núna sjötug og veitir ráðgjöf varðandi sykursýki og næringu.

Sykursýki II

Dr. Ken Berry, Dr. Tony Hampton, Dr. Eric Westman og fleiri ræða um hvernig þeir sem eru með sykursýki II geta náð bata

Viðtal við Tony um sykursýki II sem gekk mjög illa að ráða við

Umfjöllun um aukaverkanir af megrunarlyfi

Tannheilsa

Viðtal við Dr. Burhenne um tannhirðu og áhrif á almenna heilsu

Hér fjallar Kevin Stock tannlæknir um tannsteinsmyndun

Viðtal við Kevin Stock tannlækni um áhrif næringar á tannheilsu

Viðtal við Dr. Steven Lin um tengsl næringar, tannheilsu og almennrar heilsu, m.a. hvernig skakkar tennur tengjast næringarskorti



Yfirþyngd

Hringborðsumræður um mikla yfirþyngd

Lindy hefur mest verið yfir 350 kg

Bill Nott var um 320 kg og rúmfastur

Shawn var með sykursýki II, háþrýsting, þvagsýrugigt, kæfisvefn og fleiri lífsstílssjúkdóma

Todd hefur mest verið nærri 350 kg en hann hefur glímt við mikla offitu allt sitt líf, auk fjölda lífstílssjúkdóma og þunglyndi.
Hér segir Todd sögu sína

Kokkurinn Bruno var um 240 kg, með sykursýki II og þunglyndi

Kelly Hogan er búin að vera carnivore í á annan áratug, að læknisráði

Viðtal við Nick Jennings sem hefur alla ævi glímt við mikla yfirþyngd og fjölda lífsstílssjúkdóma

Vefjagigt

Viðtal við Lynn Tandberg sem hefur þjáðst af vefjagigt og sýþreytu. Um tíma var hún einnig með Alsheimer og Parkinsons á byrjunarstigi

Viðtal við Jenece en hún var mjög verkjuð vegna vefjagigtar og liðagigtar

Viðtal við Meghan French um vefjagigt
Annað viðtal við Megan um vefjagigt

Verkir

Viðtal við John Lechman en hann slasaðist á unglingaldri og þjáðist af miklum verkjum í líkamanum allt fram yfir sjötugt

Viðtal við Dr. Gurpreet Padda sérfræðing í verkjameðferðum

Alicia ræðir um verkjastillingu

Þvagsýrugigt

Viðtal við Bob um þvagsýrugigt

Hér fjallar Ben Bikman um þvagsýru og mismunandi mataræði