Kaldur kaffidrykkur

2,5 dl kalt kaffi með rjóma (hlutföll eftir smekk)

Vanilludropar (og ögn af möndludropar ef vill)

Klakar

  1. Klakar settir í hátt glas og kaffinu helt yfir. Fyllt upp með ísköldu vatni ef vill.