Þeyttir smjörmolar

250 g stofuheitt smjör
250 g bráðið brúnað smjör (volgt), sjá uppskrift Brúnaðir smjörmolar

  1. Þeytt saman í hrærivél þar til áferðin orðin mjög létt.
  2. Má setja vanilludropa eða kökukrydd.
  3. Sett í sprautupoka og búnar til fallegir molar.
  4. Kælt og sett í krukku. Geymist lengi í ísskáp.