Sælgæti

Sykur og önnur sætuefni eru almennt ekki hluti af Carnivore-fæði. Sé sykurlöngunin og kolvetnafíknin mikil getur þetta reynst mörgum erfitt. Hér eru því uppskriftir að Carnivore-sælgæti – það er að sjálfsögðu án allrar viðbættrar sætu

Brúnaðir smjörmolar

Þeyttir smjörmolar